Teymi

Viktoria Vadimarsdóttir,

stofnandi re:, 2017

Viktoría er stofnandi og stjórnarformaður Responsible Solutions/Ábyrgra lausna ehf.

Hún er með yfir þriggja áratuga reynslu í  viðskiptaþróun, alþjóða markaðs-setningu og hefur einnig mikla reynslu af samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og Lúxemborg. Auk þess hefur hún reynslu á fjármálamarkaði sem fyrirtækjaráðgjafi og fyrsti markaðsstjór Landsbréfa ehf. 

Viktoría hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða er tengjast sjálfbærri þróun og er stundakennari við Háskólann í Lúxemborg þar sem hún kennir námskeiðið Sjálfbær skýrslugerð.

 

Viktoría er með vottun (e. Certificate) í sjálfbærri þróun og samfélagslegri nýsköpum sem og meistaragráðu í frumkvöðlafræði og nýsköpun frá Háskólanum í Lúxemborg og Cand Oecon frá Háskóla Íslands. Viktoría situr í stjórn Atmonia ehf. 

Árni Alvar Arason,

meðeigandi re:, 2019

Árni er með yfir tveggja áratuga  alþjóðlega  reynslu í markaðsetningu, fjármálum og viðskiptaþróun á markaði lækningatækja. 

Á síðastliðnum 23 árum hefur Árni unnið í framkvæmdastjórastöðum hjá Össur hf. bæði í Evrópu og Asíu og verið staðsettur í Kína og Singapore við að byggja upp markaði í Asíu og Eyjaálfu. (APAC). 

 

Árni er með meistaragráðu í rekstrarhagfræði frá háskólanum í Trier, Þýskalandi og er með Diploma í rafrænni stjórnun frá Hyper Island Institute í Singapore.  

Ráðgjafaráð

Lára

Jóhannsdóttir

Lára

Jóhannsdóttir

MBA, Ph.D., Professor

University of Iceland

Lára

Jóhannsdóttir

Prófessor við Háskóla Íslands, MBA, Ph.D.,

Vera

Knútsdóttir

Framkvæmdastjóri íslandsdeildar Sameinuðu þjóðanna

Björgólfur Thorsteinsson

Ráðgjafi

Venture Capital and Private Equity 

Samstafsaðilar

Við vinnum m.a. með sérfræðingum hjá KPMG Íslandi, hugbúnaðarhúsinu Klappir hf. auglýsinga og samskiptafyrirtækinu MeFA Þýskalandi,  Podium  Ísland og Andrými Íslandi. 

Our memberships

We have different Membership Association with the following firms.

body-of-water-near-field-2959286 (1).jpg