top of page

Um okkur

Ábyrgar lausnir var formlega stofnað í júní 2017.  Viktoría Valdimarsdóttir er aðal eigandi og stjórnarformaður Responsible Solutions/Ábyrgra lausna ehf.  Hún er með yfir þriggja áratuga reynslu í  viðskiptaþróun, alþjóða markaðssetningu og hefur einnig mikla reynslu af sjálfbærni og samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og Lúxemborg. Auk þess hefur hún reynslu á fjármálamarkaði sem fyrirtækjaráðgjafi og fyrsti markaðsstjór Landsbréfa ehf. 

Viktoría hefur ásamt samstarfsaðilum, haldið fjölda fyrirlestra, vinnustofa og námskeiða er tengjast sjálfbærri þróun. Hún er stundakennari við Háskólann í Lúxemborg þar sem hún kennir námskeiðið Sjálfbær skýrslugerð.

 

Viktoría er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands, hún er með vottun (e. Certificate) í sjálfbærri þróun og samfélagslegri nýsköpum sem og meistaragráðu í frumkvöðlafræði og nýsköpun frá Háskólanum í Lúxemborg. Viktoría situr í stjórn Atmonia ehf. og Félagi Sameinðu þjóðanna á Íslandi.  

Samstafsaðilar

Við vinnum með leiðandi sérfræðingum, hugbúnaðarhúsum, auglýsinga og samskiptafyrirtækjum og samtökum á sviði sjálfbærar þróunar

Podium.png

Our memberships

We have different Membership Association with the following firms.

Stjórnvísi.png
Festa.png
Samtök.png
SVO.png
body-of-water-near-field-2959286 (1).jpg
bottom of page