Um okkur

Ábyrgar lausnir var formlega stofnað í júní 2017.  Viktoría Valdimarsdóttir er aðal eigandi og stjórnarformaður Responsible Solutions/Ábyrgra lausna ehf.  Hún er með yfir þriggja áratuga reynslu í  viðskiptaþróun, alþjóða markaðssetningu og hefur einnig mikla reynslu af sjálfbærni og samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og Lúxemborg. Auk þess hefur hún reynslu á fjármálamarkaði sem fyrirtækjaráðgjafi og fyrsti markaðsstjór Landsbréfa ehf. 

Viktoría hefur ásamt samstarfsaðilum, haldið fjölda fyrirlestra, vinnustofa og námskeiða er tengjast sjálfbærri þróun. Hún er stundakennari við Háskólann í Lúxemborg þar sem hún kennir námskeiðið Sjálfbær skýrslugerð.

 

Viktoría er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands, hún er með vottun (e. Certificate) í sjálfbærri þróun og samfélagslegri nýsköpum sem og meistaragráðu í frumkvöðlafræði og nýsköpun frá Háskólanum í Lúxemborg. Viktoría situr í stjórn Atmonia ehf. og Félagi Sameinðu þjóðanna á Íslandi.  

Ráðgjafaráð

Lára

Jóhannsdóttir

Lára

Jóhannsdóttir

MBA, Ph.D., Professor

University of Iceland

Lára

Jóhannsdóttir

Prófessor við Háskóla Íslands, MBA, Ph.D.,

Vera

Knútsdóttir

Framkvæmdastjóri íslandsdeildar Sameinuðu þjóðanna

Björgólfur Thorsteinsson

Ráðgjafi

Venture Capital and Private Equity 

Samstafsaðilar

Við vinnum með leiðandi sérfræðingum, hugbúnaðarhúsum, auglýsinga og samskiptafyrirtækjum og samtökum á sviði sjálfbærar þróunar

Podium.png

Our memberships

We have different Membership Association with the following firms.

Stjórnvísi.png
Festa.png
Samtök.png
SVO.png
body-of-water-near-field-2959286 (1).jpg