Verkefni, sýnishorn 

Frá upphafi hefur re: tekið þátt í vinnu með viðskiptavinum sem koma úr ólíkum viðskiptageirum.  Aukin áhersla á sjálfbæra þróun er mikilvægur þáttur í samkeppni, sama hvaða fyrirtæki á í hlut.  Við erum stolt af því að vinna með jafnt stórum sem smærri fyrirtækjum.

LV

Lífeyrissjóður verzlunarmanna

LV er næst stærsti lífeyrissjóður Íslands.  re: vann með LV að sinni fyrstu samfélagsskýrslu (e.ESG) og gerð viðskiptamódels með áherslum á sjálfbærni.

LV.JPG

OR

OR, Orkuveita Reykjavíkur er annar stærsti orkuframleiðandi á Íslandi.  re: vann með OR við gerð sinnar fyrstu samþættrar sjálfbærniskýrslu árið 2017.

OR.png

Hinir ýmsu viðskiptavinir

re: hefur unnið með fjölmörgum evrópskum og íslenskum fyritækjum við ráðgjöf og þjálfun, eins og t.d.: MeFa, SudGaz, Nasdaq Iceland, Landsvirkjun, KPMG Iceland, Klappir, Festi eignarhaldsfélag

Reitir

re: vann að ráðgjöf fyrir Reitir fasteignafélag við gerð fyrstu UFS skýslna árin 2018 og 2019

Reitir.JPG

Vörður

re: var samstarfsaðili Varðar trygginga við gerð fyrstu UFS skýrslna félagsins vegna áranna 2017 og 2018.

Vörður.png
ferhat-deniz-fors-70rSlSdEReY-unsplash.j