June 5th 2020
Nýtt vörumerki til alþjóða markaðssetningar
Ábyrgar lausnir ehf. kynna nýtt vörumerki: Responsible Solutions og myndmerki: "re:sponsible solutions".
Fyrirtækið er stofnað 2017 með áherslu á ráðgjafarvinnu tengdri sjálfbærri þróun í rekstri fyrirtækja á Íslandi. Fyrirtækið hefur útvíkkað starfssemi sína til Evrópu og leggur þannig áherslu á markaðssetningu með "nýju einföldu vörumerki sem er lýsandi fyrir starfsemi fyrirtækisins á alþjóða mörkuðum" segir Viktoría, stofnandi Árbyrgra lausna ehf.
Forskeytið 're:' er notað í markaðsefni sem samnefnari fyrir orð og hugtök sem algeng eru í umfjöllun um sjálfbærni t.d. re-new, re-cycle, re-think and re-focus, svo nokkuð sé nefnt. Þannig munum við nota "re": sem auðkenni vörumerkis okkar í samskiptum.
MEFA Medienfabrik í Þýskalandi vann að því með Ábyrgum lausnum ehf. að endurvinna vefsíðu og vörumerki fyrirtækisins til alþjóða markaðssetningar.
February 20th 2020
Green day -Iceland Chamber of Commerce-
Viðskiptaþing var haldið þann 17. febrúar og var þingið tileinkað grænum málefnum. Dagurinn var m.a. notaður til að kynna til sögunnar þýðingu á UFS, leiðbeiningum Nasdaq (EGS). Fyrir tilstilli Viðskiptaráðs Íslands, IcelandSIF, Staðlaráðs og Festu var ráðist í útgáfur þeirra á íslensku.
Ábyrgar lausnir ehf. unnu með Nasdaq á Íslandi við kynningar á UFS fyrstu ESG viðmiðum Nasdaq fyrir skráð fyrirtæki á Íslandi og átti sæti í sérfræðihóp sem vann að þýðingum með Staðalráði og Festu félags um samfélagsábyrgð.


October 11th. 2019
UN - Sustainable Development Goals
At the annual conference of Icelandic municipalities that took place on October 3-4th, the UN sustainable development goals (SDG´s) had a special focus. The national government of Iceland has made some headwinds, defining areas of interest and KPI´s that helped with discussions and implementation of the sustainable development goals at the local municipality level. The government of Iceland presented earlier this year a VNR report (Voluntary National Report), outlining objectives, measurements and progress of it´s implementation in Iceland.